08.05.23Afkoma Stoða árið 2022
<span></span>
<p>Á aðalfundi Stoða þann 19. apríl 2023 var ársreikningur Stoða fyrir árið 2022 lagður fram og staðfestur af hluthöfum.</p>
<p>Tap Stoða á síðasta ári nam 3,7 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2022 nam 46 milljörðum króna.</p>
<p>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson (formaður), Ari Fenger og Magnús Ármann kjörnir í stjórn Stoða. </p>
<p> </p>
<p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202022.pdf">Ársreikningur Stoða 2022</a></p>
05.08.22Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2022
<p>Tap Stoða á fyrri hluta árs 2022 nam 4,7 milljörðum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2022 nam 45,3 milljörðum króna. </p>
<p> </p>
<p><a href="/library/Files/Data/Interim%20Financial%20Statements%2030%20June%202022.pdf">Interim Financial Statements 30 June 2022</a></p>
19.04.22Hagnaður Stoða 2021
<p><span></span>Á aðalfundi Stoða þann 7. apríl 2022 var ársreikningur Stoða fyrir árið 2021 lagður fram og staðfestur af hluthöfum.</p>
<p>Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 19,9 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2021 nam 51 milljarði króna.</p>
<p>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson (formaður), Ari Fenger og Magnús Ármann kjörnir í stjórn Stoða. </p>
<p> </p>
<p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202021.pdf" title="Ársreikningur Stoða 2021">Ársreikningur Stoða 2021</a></p>
31.08.21Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2021
<p>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2021 nam 12,6 milljörðum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2021 nam 42,9 milljörðum króna.</p>
<p><a href="/library/Files/Data/%c3%81rshlutauppgj%c3%b6r%20Sto%c3%b0a%2030.06.2021"></a><a href="/library/Files/Data/%c3%81rshlutauppgj%c3%b6r%20Sto%c3%b0a%2030.06.2021">Árshlutauppgjör Stoða 30.06.2021</a></p>
17.04.21Jón Sigurðsson ráðinn forstjóri Stoða
<span></span>
<p class="MsoNormal"><span>Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Stoða. Sigurjón Pálsson hefur verið skipaður stjórnarformaður en auk hans sitja Örvar Kærnested og Jón Sigurðsson í stjórn Stoða. Júlíus Þorfinnsson tekur við starfi rekstrarstjóra Stoða.</span><span style="font-size: 11pt;"></span></p>
23.03.21Hagnaður Stoða 2020
<p><span>Hagnaður Stoða á árinu 2020 nam 7,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. desember 2020 var 31,7 milljarður króna.</span></p>
<p><span><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202020.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2020</a></span></p>
17.09.20Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2020
<p>Afkoma Stoða á fyrri hluta árs 2020 var neikvæð sem nemur 477 milljónum króna. Eigið fé Stoða þann 30. júní 2020 nam 24,7 milljörðum króna.</p>
<p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%2030%2006%202020.pdf" target="_blank">Árshlutauppgjör Stoða 30.06.2020</a></p>
21.02.20Hagnaður Stoða 2019
<p>Hagnaður Stoða á árinu 2019 nam 4.020 milljónum króna. Eigið fé Stoða þann 31. desember 2019 var 25,2 milljarðar króna.
</p>
<p> <a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202019.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2019</a></p>
05.09.19Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2019
<p>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2019 nam 2.023 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2019 nam 23,2 milljörðum króna.</p>
20.06.19Aðalfundur Stoða hf.
<p>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2018 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.</p>
<p>Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 1,1 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2018 nam 17,5 milljörðum króna.</p>
<p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202018.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2018</a></p>
11.05.18Aðalfundur Stoða hf.
<span> </span>
<p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2017 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. </span></p>
<p><span>
Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 5,4 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2017 nam 18,3 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. mars 2018 nam 17,8 milljörðum króna.</span></p>
<p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202017.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2017</a></p>
<p><span></span></p>
<span></span>
21.03.18Yfirtökutilboð í Refreso samþykkt
<span style="caret-color: #000000; background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span>
<p><span>Yfirtökutilboð PAI og bcIMC í allt hlutafé Refresco hefur verið lýst fyrirvaralaust af tilboðsgjöfum, eftir að 97,4% hluthafa Refresco höfðu samþykkt tilboð PAI/bcIMC.</span></p>
<p>Yfirtökuferlinu, sem hófst í október 2017, mun því ljúka á næstu vikum. Stoðir munu selja allan 8,87% hlut sinn í Refresco fyrir um 144 m. evra. </p>
<p><span> </span></p>
26.10.17Yfirtökutilboð í Refresco
<span></span>
<p style="margin: 0px 0px 15px; padding: 0px; border: 0px; font-variant-numeric: inherit; font-variant-east-asian: inherit; font-stretch: inherit; line-height: inherit; font-family: arial, sans-serif; vertical-align: baseline; color: #5c5b5b; background-color: #ffffff;"><span style="margin: 0px; padding: 0px; border: 0px; font-style: inherit; font-variant: inherit; font-weight: inherit; font-stretch: inherit; line-height: inherit; vertical-align: baseline; font-size: 20px; background-color: #ffffff; font-family: calibri, sans-serif; color: black;">Stjórn Refresco hefur tekið ákvörðun um að mæla með yfirtökutilboði frá PAI og bcIMC. <br />
<br />
Tilboðið hljóðar upp á 20 evrur á hlut. Gangi yfirtökutilboðið eftir munu Stoðir selja allan 8,87% hlut sinn í Refresco fyrir u.þ.b. 144 milljónir evra, u.þ.b. 17,8 milljarða króna. Niðurstaða mun liggja fyrir á fyrsta ársfjórðungi 2018.<br />
</span></p>
06.09.17Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2017
<span></span>
<p><span>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2017 nam 3.042 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2017 nam 15,9 milljörðum króna.</span></p>
<p><span> </span></p>
21.04.17Aðalfundur Stoða hf.
<span></span>
<p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2016 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. </span></p>
<p><span>Afkoma Stoða árið 2016 var neikvæð um 4,8 milljarða króna. Eigið fé Stoða í árslok 2016 nam 12,9 milljörðum króna. </span></p>
<p><span>Á aðalfundinum voru Jón Sigurðsson, Iða Brá Benediktsdóttir og Örvar Kærnested kjörin til setu í stjórn Stoða.</span></p>
<p><span><a href="/library/Files/Data/Stodir_FS_2016.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2016</a></span></p>
<p><span></span></p>
18.10.16Niðurstöður hluthafafundar Stoða
<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span>
<p><span>Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 39 milljónir evra, u.þ.b. 4,9 milljarða króna. Arðurinn verður greiddur þann 28. október 2016.</span></p>
<p><span> </span></p>
11.10.16Stoðir selja 3,1% hlut í Refresco Group
<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span>
<p><span>Stoðir hafa selt 3,14% hlut í Refresco Group. Eftir viðskiptin eiga Stoðir óbeint 7.199.106 hluti í Refresco, sem nemur um 8.87% af hlutafé Refresco. </span></p>
<p><span> </span></p>
26.08.16Árshlutareikningur Stoða pr 30.06.2016
<span></span>
<p><span>Afkoma Stoða á fyrri hluta árs 2016 var neikvæð sem nemur 3,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 30. júní 2016 nam 19 milljörðum króna. </span></p>
<p><span> </span></p>
25.08.16Aðalfundur Stoða hf.
<span></span>
<p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2015 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. </span></p>
<p><span>Hagnaður Stoða árið 2015 var 6,2 milljarðar króna. Eigið fé Stoða í árslok 2015 nam 22,6 milljörðum króna. </span></p>
<p><span>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson endurkjörnir til setu í stjórn Stoða.</span></p>
<p><span><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202015.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2015</a></span></p>
<p><span></span></p>
<p><span> </span></p>
11.12.15Niðurstöður hluthafafundar Stoða
<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span>
<p><span>Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 50 milljónir evra, u.þ.b. 7,1 milljarðar króna. Arðurinn verður greiddur hluthöfum þann 18. desember 2015.</span></p>
<p><span> </span></p>
04.12.15Stoðir selja 3,6% hlut í Refresco Gerber
<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span>
<p><span>Stoðir hafa selt 3,6% hlut í Refresco Gerber. Eftir viðskiptin eiga Stoðir óbeint 9.745.382 hluti í Refresco Gerber, sem nemur um 12% af hlutafé Refresco Gerber. </span></p>
<p><span> </span></p>
30.09.15Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2015
<span></span>
<p><span>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2015 nam 5.555 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2015 nam 29 milljörðum króna.</span></p>
<p><span><br />
</span></p>
<p><span></span></p>
<p><span> </span></p>
22.06.15Aðalfundur Stoða hf.
<span></span>
<p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2014 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. Hagnaður Stoða árið 2014 var 18,6 milljarðar króna.</span></p>
<p><span>Eignir Stoða þann 31. desember 2014 námu 46.385 milljónum króna og skuldir félagsins voru 815 milljónir króna. Eigið fé Stoða í árslok 2014 nam því 45.569 milljónum króna. </span></p>
<p><span>Á aðalfundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 150 milljónir evra, u.þ.b. 22 milljarðar króna. Arður verður greiddur 29. júní 2015.</span></p>
<p><span>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson endurkjörnir til setu í stjórn Stoða.</span></p>
<p><span> </span></p>
27.04.15Hagnaður Stoða 2014 og 1. ársfjórðungi 2015
<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span>
<p><span>Hagnaður Stoða á árinu 2014 nam 18,6 milljörðum króna, og hagnaður Stoða á fyrsta ársfjórðungi 2015 nam 4,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. mars 2015, eftir að hlutafjárútboði og skráningu Refresco Gerber var lokið, var 50,1 milljarður króna.</span></p>
<p><span> </span></p>
27.03.15Skráning Refresco Gerber
<span></span>
<p><span>Hlutabréf í Refresco Gerber (RG) voru tekin til viðskipta í Euronext kauphöllinni í Amsterdam þann 27. mars 2015.</span></p>
<p><span>Í hlutafjárútboði í aðdraganda skráningar RG seldu Stoðir 13,1% hlut í RG fyrir 154,5 milljónir evra. Eftir viðskiptin eiga Stoðir 16,1% hlut í RG (13.042.604 hluti) að markaðsverðmæti 184,5 milljónir evra, m.v. lokagengi 27. mars 2015.</span></p>
<p><span>Heildarverðmæti eignarhlutar Stoða í RG, þ.e. þess sem selt var í útboðinu og þeirra skráðu bréfa sem eftir sitja, er því samtals um 339 milljónir evra, u.þ.b. 50 milljarðar króna.</span></p>
<p><span> </span></p>
04.03.15Refresco Gerber áformar skráningu
<span></span>
<p><span>Refresco Gerber hefur tilkynnt um áform um hlutafjárútboð og skráningu hlutabréfa félagsins í Euronext kauphöllinni í Amsterdam.</span></p>
<p><span> </span></p>
13.11.14Refresco Gerber - Tilkynning
<span></span>
<p><span>Refresco Gerber hefur tilkynnt að ferli, sem miðar að því að endurnýja fjármagnsskipan félagsins, hefur verið hafið. J.P. Morgan mun veita félaginu og hluthöfum þess ráðgjöf í þessum efnum. </span></p>
<p><span> </span></p>