Fréttir

08.05.23

Afkoma Stoða árið 2022

<span></span> <p>Á aðalfundi Stoða þann 19. apríl 2023 var ársreikningur Stoða fyrir árið 2022 lagður fram og staðfestur af hluthöfum.</p> <p>Tap Stoða á síðasta ári nam 3,7 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2022 nam 46 milljörðum króna.</p> <p>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson (formaður), Ari Fenger og Magnús Ármann kjörnir í stjórn Stoða.&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202022.pdf">Ársreikningur Stoða 2022</a></p>
05.08.22

Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2022

<p>Tap Stoða á fyrri hluta árs 2022 nam 4,7 milljörðum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2022 nam 45,3 milljörðum króna. </p> <p>&nbsp;</p> <p><a href="/library/Files/Data/Interim%20Financial%20Statements%2030%20June%202022.pdf">Interim Financial Statements 30 June 2022</a></p>
19.04.22

Hagnaður Stoða 2021

<p><span></span>Á aðalfundi Stoða þann 7. apríl 2022 var ársreikningur Stoða fyrir árið 2021 lagður fram og staðfestur af hluthöfum.</p> <p>Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 19,9 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2021 nam 51 milljarði króna.</p> <p>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson (formaður), Ari Fenger og Magnús Ármann kjörnir í stjórn Stoða.&nbsp;</p> <p>&nbsp;</p> <p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202021.pdf" title="Ársreikningur Stoða 2021">Ársreikningur Stoða 2021</a></p>
31.08.21

Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2021

<p>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2021 nam 12,6 milljörðum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2021 nam 42,9 milljörðum króna.</p> <p><a href="/library/Files/Data/%c3%81rshlutauppgj%c3%b6r%20Sto%c3%b0a%2030.06.2021"></a><a href="/library/Files/Data/%c3%81rshlutauppgj%c3%b6r%20Sto%c3%b0a%2030.06.2021">Árshlutauppgjör Stoða 30.06.2021</a></p>
17.04.21

Jón Sigurðsson ráðinn forstjóri Stoða

<span></span> <p class="MsoNormal"><span>Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Stoða. Sigurjón Pálsson hefur verið skipaður stjórnarformaður en auk hans sitja Örvar Kærnested og Jón Sigurðsson í stjórn Stoða. Júlíus Þorfinnsson tekur við starfi rekstrarstjóra Stoða.</span><span style="font-size: 11pt;"></span></p>
23.03.21

Hagnaður Stoða 2020

<p><span>Hagnaður Stoða á árinu 2020 nam 7,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. desember 2020 var 31,7 milljarður króna.</span></p> <p><span><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202020.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2020</a></span></p>
17.09.20

Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2020

<p>Afkoma Stoða á fyrri hluta árs 2020 var neikvæð sem nemur 477 milljónum króna.&nbsp; Eigið fé Stoða þann 30. júní 2020 nam 24,7 milljörðum króna.</p> <p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%2030%2006%202020.pdf" target="_blank">Árshlutauppgjör Stoða 30.06.2020</a></p>
21.02.20

Hagnaður Stoða 2019

<p>Hagnaður Stoða á árinu 2019&nbsp;nam&nbsp;4.020&nbsp;milljónum króna. Eigið fé Stoða þann 31. desember 2019&nbsp;var&nbsp;25,2&nbsp;milljarðar króna. </p> <p>&nbsp;<a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202019.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2019</a></p>
05.09.19

Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2019

<p>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2019 nam 2.023 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2019 nam 23,2 milljörðum króna.</p>
20.06.19

Aðalfundur Stoða hf.

<p>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2018 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.</p> <p>Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 1,1 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2018 nam 17,5 milljörðum króna.</p> <p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202018.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2018</a></p>
11.05.18

Aðalfundur Stoða hf.

<span> </span> <p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2017 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.&nbsp;&nbsp;</span></p> <p><span> Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 5,4 milljörðum króna.&nbsp; Eigið fé Stoða í árslok 2017 nam 18,3 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. mars 2018 nam 17,8 milljörðum króna.</span></p> <p><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202017.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2017</a></p> <p><span></span></p> <span></span>
21.03.18

Yfirtökutilboð í Refreso samþykkt

<span style="caret-color: #000000; background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span> <p><span>Yfirtökutilboð PAI og bcIMC í allt hlutafé Refresco hefur verið lýst fyrirvaralaust af tilboðsgjöfum, eftir að 97,4% hluthafa Refresco höfðu samþykkt tilboð PAI/bcIMC.</span></p> <p>Yfirtökuferlinu, sem hófst í október 2017, mun því ljúka á næstu vikum. Stoðir munu selja allan 8,87% hlut sinn í Refresco fyrir um 144 m. evra.&nbsp;</p> <p><span>&nbsp;</span></p>
26.10.17

Yfirtökutilboð í Refresco

<span></span> <p style="margin: 0px 0px 15px; padding: 0px; border: 0px; font-variant-numeric: inherit; font-variant-east-asian: inherit; font-stretch: inherit; line-height: inherit; font-family: arial, sans-serif; vertical-align: baseline; color: #5c5b5b; background-color: #ffffff;"><span style="margin: 0px; padding: 0px; border: 0px; font-style: inherit; font-variant: inherit; font-weight: inherit; font-stretch: inherit; line-height: inherit; vertical-align: baseline; font-size: 20px; background-color: #ffffff; font-family: calibri, sans-serif; color: black;">Stjórn Refresco hefur tekið ákvörðun um að mæla með yfirtökutilboði frá PAI og bcIMC. <br /> <br /> Tilboðið hljóðar upp á 20 evrur á hlut. Gangi yfirtökutilboðið eftir munu Stoðir selja allan 8,87% hlut sinn í Refresco fyrir u.þ.b. 144 milljónir evra, u.þ.b. 17,8 milljarða króna.&nbsp;Niðurstaða mun liggja fyrir á fyrsta ársfjórðungi 2018.<br /> </span></p>
06.09.17

Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2017

<span></span> <p><span>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2017 nam 3.042 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2017 nam 15,9 milljörðum króna.</span></p> &nbsp; <p><span>&nbsp;</span></p>
21.04.17

Aðalfundur Stoða hf.

<span></span> <p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2016 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.&nbsp;</span></p> <p><span>Afkoma Stoða árið 2016 var neikvæð um 4,8 milljarða króna.&nbsp;Eigið fé Stoða í árslok 2016 nam 12,9 milljörðum króna.&nbsp;</span></p> <p><span>Á aðalfundinum voru Jón Sigurðsson, Iða Brá Benediktsdóttir og Örvar Kærnested kjörin til setu í stjórn Stoða.</span></p> <p><span><a href="/library/Files/Data/Stodir_FS_2016.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2016</a></span></p> <p><span></span></p>
18.10.16

Niðurstöður hluthafafundar Stoða

<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span> <p><span>Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 39 milljónir evra, u.þ.b. 4,9 milljarða króna. Arðurinn verður greiddur þann 28. október 2016.</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
11.10.16

Stoðir selja 3,1% hlut í Refresco Group

<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span> <p><span>Stoðir hafa selt 3,14% hlut í&nbsp;Refresco Group. Eftir viðskiptin eiga Stoðir óbeint 7.199.106 hluti í Refresco, sem nemur um 8.87% af hlutafé Refresco.&nbsp;</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
26.08.16

Árshlutareikningur Stoða pr 30.06.2016

<span></span> <p><span>Afkoma Stoða á fyrri hluta árs 2016 var neikvæð sem nemur 3,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 30. júní 2016 nam 19 milljörðum króna.&nbsp;</span></p> &nbsp; <p><span>&nbsp;</span></p>
25.08.16

Aðalfundur Stoða hf.

<span></span> <p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2015 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.&nbsp;</span></p> <p><span>Hagnaður Stoða árið 2015 var 6,2 milljarðar króna.&nbsp;Eigið fé Stoða í árslok 2015 nam 22,6 milljörðum króna.&nbsp;</span></p> <p><span>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson endurkjörnir til setu í stjórn Stoða.</span></p> <p><span><a href="/library/Files/Data/Stodir%20FS%202015.pdf" target="_blank">Ársreikningur Stoða 2015</a></span></p> <p><span></span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
11.12.15

Niðurstöður hluthafafundar Stoða

<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span> <p><span>Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 50 milljónir evra, u.þ.b. 7,1 milljarðar króna. Arðurinn verður greiddur hluthöfum þann 18. desember 2015.</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
04.12.15

Stoðir selja 3,6% hlut í Refresco Gerber

<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span> <p><span>Stoðir hafa selt 3,6% hlut í Refresco Gerber. Eftir viðskiptin eiga Stoðir óbeint 9.745.382 hluti í Refresco Gerber, sem nemur um 12% af hlutafé Refresco Gerber.&nbsp;</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
30.09.15

Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2015

<span></span> <p><span>Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2015 nam 5.555 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2015 nam 29 milljörðum króna.</span></p> <p><span><br /> </span></p> <p><span></span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
22.06.15

Aðalfundur Stoða hf.

<span></span> <p><span>Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2014 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. Hagnaður Stoða árið 2014 var 18,6 milljarðar króna.</span></p> <p><span>Eignir Stoða þann 31. desember 2014 námu 46.385 milljónum króna og skuldir félagsins voru 815 milljónir króna. Eigið fé Stoða í árslok 2014 nam því 45.569 milljónum króna.&nbsp;</span></p> <p><span>Á aðalfundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 150 milljónir evra, u.þ.b. 22 milljarðar króna. Arður verður greiddur 29. júní 2015.</span></p> <p><span>Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson endurkjörnir til setu í stjórn Stoða.</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
27.04.15

Hagnaður Stoða 2014 og 1. ársfjórðungi 2015

<span style="background-color: #ffffff; font-family: arial, sans-serif; color: #5c5b5b;"> </span> <p><span>Hagnaður Stoða á árinu 2014 nam 18,6 milljörðum króna, og hagnaður Stoða á fyrsta ársfjórðungi 2015 nam 4,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. mars 2015, eftir að hlutafjárútboði og skráningu Refresco Gerber var lokið, var 50,1 milljarður króna.</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
27.03.15

Skráning Refresco Gerber

<span></span> <p><span>Hlutabréf í Refresco Gerber (RG) voru tekin til viðskipta í Euronext kauphöllinni í Amsterdam þann 27. mars 2015.</span></p> <p><span>Í hlutafjárútboði í aðdraganda skráningar RG seldu Stoðir 13,1% hlut í RG fyrir 154,5 milljónir evra. Eftir viðskiptin eiga Stoðir 16,1% hlut í RG (13.042.604 hluti) að markaðsverðmæti 184,5 milljónir evra, m.v. lokagengi 27. mars 2015.</span></p> <p><span>Heildarverðmæti eignarhlutar Stoða í RG, þ.e. þess sem selt var í útboðinu og&nbsp; þeirra skráðu bréfa sem eftir sitja, er því samtals um 339 milljónir evra, u.þ.b. 50 milljarðar króna.</span></p> &nbsp; <p><span>&nbsp;</span></p>
04.03.15

Refresco Gerber áformar skráningu

<span></span> <p><span>Refresco Gerber hefur tilkynnt um áform um hlutafjárútboð og skráningu hlutabréfa félagsins í Euronext kauphöllinni í Amsterdam.</span></p> <p><span>&nbsp;</span></p>
13.11.14

Refresco Gerber - Tilkynning

<span></span> <p><span>Refresco Gerber hefur tilkynnt að ferli, sem miðar að því að endurnýja fjármagnsskipan félagsins, hefur verið hafið. &nbsp;J.P. Morgan mun veita félaginu og hluthöfum þess ráðgjöf í þessum efnum.&nbsp;</span></p> &nbsp; <p><span>&nbsp;</span></p>

Afkoma Stoða árið 2022

Á aðalfundi Stoða þann 19. apríl 2023 var ársreikningur Stoða fyrir árið 2022 lagður fram og staðfestur af hluthöfum.

Tap Stoða á síðasta ári nam 3,7 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2022 nam 46 milljörðum króna.

Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson (formaður), Ari Fenger og Magnús Ármann kjörnir í stjórn Stoða. 

 

Ársreikningur Stoða 2022

08.05.23

Afkoma Stoða árið 2022

Á aðalfundi Stoða þann 19. apríl 2023 var ársreikningur Stoða fyrir árið 2022 lagður fram og staðfestur af hluthöfum.

Tap Stoða á síðasta ári nam 3,7 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2022 nam 46 milljörðum króna.

Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson (formaður), Ari Fenger og Magnús Ármann kjörnir í stjórn Stoða. 

 

Ársreikningur Stoða 2022

05.08.22

Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2022

Tap Stoða á fyrri hluta árs 2022 nam 4,7 milljörðum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2022 nam 45,3 milljörðum króna.

 

Interim Financial Statements 30 June 2022

19.04.22

Hagnaður Stoða 2021

Á aðalfundi Stoða þann 7. apríl 2022 var ársreikningur Stoða fyrir árið 2021 lagður fram og staðfestur af hluthöfum.

Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 19,9 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2021 nam 51 milljarði króna.

Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson (formaður), Ari Fenger og Magnús Ármann kjörnir í stjórn Stoða. 

 

Ársreikningur Stoða 2021

31.08.21

Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2021

Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2021 nam 12,6 milljörðum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2021 nam 42,9 milljörðum króna.

Árshlutauppgjör Stoða 30.06.2021

17.04.21

Jón Sigurðsson ráðinn forstjóri Stoða

Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri Stoða. Sigurjón Pálsson hefur verið skipaður stjórnarformaður en auk hans sitja Örvar Kærnested og Jón Sigurðsson í stjórn Stoða. Júlíus Þorfinnsson tekur við starfi rekstrarstjóra Stoða.

23.03.21

Hagnaður Stoða 2020

Hagnaður Stoða á árinu 2020 nam 7,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. desember 2020 var 31,7 milljarður króna.

Ársreikningur Stoða 2020

17.09.20

Afkoma Stoða fyrri hluta árs 2020

Afkoma Stoða á fyrri hluta árs 2020 var neikvæð sem nemur 477 milljónum króna.  Eigið fé Stoða þann 30. júní 2020 nam 24,7 milljörðum króna.

Árshlutauppgjör Stoða 30.06.2020

21.02.20

Hagnaður Stoða 2019

Hagnaður Stoða á árinu 2019 nam 4.020 milljónum króna. Eigið fé Stoða þann 31. desember 2019 var 25,2 milljarðar króna.

 Ársreikningur Stoða 2019

05.09.19

Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2019

Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2019 nam 2.023 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2019 nam 23,2 milljörðum króna.

20.06.19

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2018 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.

Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 1,1 milljörðum króna. Eigið fé Stoða í árslok 2018 nam 17,5 milljörðum króna.

Ársreikningur Stoða 2018

11.05.18

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2017 lagður fram og samþykktur af hluthöfum.  

Hagnaður Stoða á síðasta ári nam 5,4 milljörðum króna.  Eigið fé Stoða í árslok 2017 nam 18,3 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. mars 2018 nam 17,8 milljörðum króna.

Ársreikningur Stoða 2017

21.03.18

Yfirtökutilboð í Refreso samþykkt

Yfirtökutilboð PAI og bcIMC í allt hlutafé Refresco hefur verið lýst fyrirvaralaust af tilboðsgjöfum, eftir að 97,4% hluthafa Refresco höfðu samþykkt tilboð PAI/bcIMC.

Yfirtökuferlinu, sem hófst í október 2017, mun því ljúka á næstu vikum. Stoðir munu selja allan 8,87% hlut sinn í Refresco fyrir um 144 m. evra. 

 

26.10.17

Yfirtökutilboð í Refresco

Stjórn Refresco hefur tekið ákvörðun um að mæla með yfirtökutilboði frá PAI og bcIMC.

Tilboðið hljóðar upp á 20 evrur á hlut. Gangi yfirtökutilboðið eftir munu Stoðir selja allan 8,87% hlut sinn í Refresco fyrir u.þ.b. 144 milljónir evra, u.þ.b. 17,8 milljarða króna. Niðurstaða mun liggja fyrir á fyrsta ársfjórðungi 2018.

06.09.17

Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2017

Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2017 nam 3.042 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2017 nam 15,9 milljörðum króna.

 

 

21.04.17

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2016 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. 

Afkoma Stoða árið 2016 var neikvæð um 4,8 milljarða króna. Eigið fé Stoða í árslok 2016 nam 12,9 milljörðum króna. 

Á aðalfundinum voru Jón Sigurðsson, Iða Brá Benediktsdóttir og Örvar Kærnested kjörin til setu í stjórn Stoða.

Ársreikningur Stoða 2016

18.10.16

Niðurstöður hluthafafundar Stoða

Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 39 milljónir evra, u.þ.b. 4,9 milljarða króna. Arðurinn verður greiddur þann 28. október 2016.

 

11.10.16

Stoðir selja 3,1% hlut í Refresco Group

Stoðir hafa selt 3,14% hlut í Refresco Group. Eftir viðskiptin eiga Stoðir óbeint 7.199.106 hluti í Refresco, sem nemur um 8.87% af hlutafé Refresco. 

 

26.08.16

Árshlutareikningur Stoða pr 30.06.2016

Afkoma Stoða á fyrri hluta árs 2016 var neikvæð sem nemur 3,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 30. júní 2016 nam 19 milljörðum króna. 

 

 

25.08.16

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2015 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. 

Hagnaður Stoða árið 2015 var 6,2 milljarðar króna. Eigið fé Stoða í árslok 2015 nam 22,6 milljörðum króna. 

Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson endurkjörnir til setu í stjórn Stoða.

Ársreikningur Stoða 2015

 

11.12.15

Niðurstöður hluthafafundar Stoða

Hluthafafundur Stoða var haldinn í dag. Á hluthafafundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 50 milljónir evra, u.þ.b. 7,1 milljarðar króna. Arðurinn verður greiddur hluthöfum þann 18. desember 2015.

 

04.12.15

Stoðir selja 3,6% hlut í Refresco Gerber

Stoðir hafa selt 3,6% hlut í Refresco Gerber. Eftir viðskiptin eiga Stoðir óbeint 9.745.382 hluti í Refresco Gerber, sem nemur um 12% af hlutafé Refresco Gerber. 

 

30.09.15

Hagnaður af rekstri Stoða fyrri hluta árs 2015

Hagnaður Stoða á fyrri hluta árs 2015 nam 5.555 milljónum króna. Eigið fé félagsins þann 30. júní 2015 nam 29 milljörðum króna.


 

22.06.15

Aðalfundur Stoða hf.

Á aðalfundi Stoða í dag var ársreikningur Stoða fyrir árið 2014 lagður fram og samþykktur af hluthöfum. Hagnaður Stoða árið 2014 var 18,6 milljarðar króna.

Eignir Stoða þann 31. desember 2014 námu 46.385 milljónum króna og skuldir félagsins voru 815 milljónir króna. Eigið fé Stoða í árslok 2014 nam því 45.569 milljónum króna. 

Á aðalfundinum var samþykkt að greiða hluthöfum arð að upphæð samtals 150 milljónir evra, u.þ.b. 22 milljarðar króna. Arður verður greiddur 29. júní 2015.

Á aðalfundinum voru Sigurjón Pálsson, Hermann Már Þórisson og Snorri Arnar Viðarsson endurkjörnir til setu í stjórn Stoða.

 

27.04.15

Hagnaður Stoða 2014 og 1. ársfjórðungi 2015

Hagnaður Stoða á árinu 2014 nam 18,6 milljörðum króna, og hagnaður Stoða á fyrsta ársfjórðungi 2015 nam 4,6 milljörðum króna. Eigið fé Stoða þann 31. mars 2015, eftir að hlutafjárútboði og skráningu Refresco Gerber var lokið, var 50,1 milljarður króna.

 

27.03.15

Skráning Refresco Gerber

Hlutabréf í Refresco Gerber (RG) voru tekin til viðskipta í Euronext kauphöllinni í Amsterdam þann 27. mars 2015.

Í hlutafjárútboði í aðdraganda skráningar RG seldu Stoðir 13,1% hlut í RG fyrir 154,5 milljónir evra. Eftir viðskiptin eiga Stoðir 16,1% hlut í RG (13.042.604 hluti) að markaðsverðmæti 184,5 milljónir evra, m.v. lokagengi 27. mars 2015.

Heildarverðmæti eignarhlutar Stoða í RG, þ.e. þess sem selt var í útboðinu og  þeirra skráðu bréfa sem eftir sitja, er því samtals um 339 milljónir evra, u.þ.b. 50 milljarðar króna.

 

 

04.03.15

Refresco Gerber áformar skráningu

Refresco Gerber hefur tilkynnt um áform um hlutafjárútboð og skráningu hlutabréfa félagsins í Euronext kauphöllinni í Amsterdam.

 

13.11.14

Refresco Gerber - Tilkynning

Refresco Gerber hefur tilkynnt að ferli, sem miðar að því að endurnýja fjármagnsskipan félagsins, hefur verið hafið.  J.P. Morgan mun veita félaginu og hluthöfum þess ráðgjöf í þessum efnum.